Oh, ég þoli ekki hvað allar stelpur skrifa vel, ef ég er í hópverkefni og er eina stelpan er ég alltaf útnefndur ritari án þess að kunna að skrifa. Ég skrifa eins og strákur. Mér hefur margoft verið bent á að skriftin mín sé nær ólesanleg og hef verið dregin töluvert niður fyrir það. :( Stafirnir mínir ná svona tvo mm upp í loftið og voru ofan í hvor öðrum. Ég spara plássið í stílabókunum mínum. Annars hef ég skánað töluvert núna.