Hmm. Það er útskýrt betur hvernig á að veiða í bæklingnum sem fylgir með leiknum. Annars hefur það dugað mér að láta stöngina sökkva ofan í, svo koma fiskar nálægt stönginni þá kippirðu fjarstýringunni upp þannig að hún sé lóðrétt eða jafnvel snúi að þér. Þá ætti fiskurinn að bíta. Þú þarft að veiða tvo fiska þarna. Ekki gefast upp á þessu, þetta er svo æðislegur leikur, gjörsamlega frábær. :)