Eins og ég segi, stutt pása.. eitt ár, jafnvel tvö ár; gott, fínt, frábært. En! Það gerist svo oft að þetta verður miiikið lengri pása. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að byrja aftur, og það verður erfiðara að læra eftir því sem þú eldist.. Ég vinn með fullt af fólki sem hættu í skóla, bæði út af peninga og metnaðarleysi, þau tala um það á hverjum einasta degi að þau þurfa að fara að byrja aftur.. en gera þau það? Neeeeei, þau eru komin í bullandi skuldir, þurfa að reka bíl og sjá um...