Vá, svo sammála. Pabbi var alltaf að segja mér sögur frá dalnum sem ég bý í, frá nauðgunum og einhverju sem hann heyrði á spítalanum þannig að ég varð mjög hrædd við að labba yfir dalin á kvöldin. Mér leið svo miiikið betur með síman við hendina, númerið 112 stimplað inn og með síman upp við eyrað. Breytti ótrúlega miklu fyrir mig. Skil ekki hvað fólk er að væla yfir því að krakkar séu með síma, eiginlega ættu krakkarnir að væla yfir því að foreldrarnir geta alltaf hringt og tjekkað á...