Málið er, að þegar einn krakki fær gsm síma langar öllum krökkunum í gsm síma. :) Farsímar er góð þróun, gerir foreldrum kleyft að fylgjast með krökkunum sínum og krakkarnir fá öryggistilfinningu, allir sáttir. Þessi símaþróun er alls ekki slæm, það þyrfti aðalega að kenna krökkum að spara inneignina sína, eins og með því að gefa þeim bara ákveðinn pening sem þau mega nota í inneign á mánuði, eins og 500krónur. Svo þurfa foreldrar ekkert að gefa krökkunum sínum iPhone eða e-ð álíka, gamall...