Gaur, ég var ekkert að bera saman kvenréttindi og “réttindi” þín til að fara á tónleika. Þetta er bara ekki sambærilegt. Hvar annars staðar er hægt að hafa tónleika en á skemmtistöðum? Á skemmtistöðum er oftast góður hljómburður, dansgólf og sæti, það sem þarf fyrir tónleikahald. Auðvitað eru til aðrir staðir sem gætu hugsanlega verið sniðugir fyrir tónleika, en það er kannski ekki eins hagkvæmt að halda tónleika þar, kannski ekki eins góð staðsetning, færri vita hvar staðurinn er. Fyrir 30...