Karlar fæðast sterkari, en ég skal lofa þér því að ef kona leggði tíma sinn í að styrkja sig yrði hún sterkari en flestir karlmenn í nútímasamfélagi. Smá fróðleiksmoli hérna, karlar fæðast sem veikara kynið, eru með minni heila við fæðingu og allt. Hins vegar verða þeir mun sterkari á kynþroskaskeiðinu, og eru því sterkara kynið mesta part lífsins. Eða, þetta heyrði ég.