Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hækkun á verði á tóbaki ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Tja, það þarf ekki nema eitt alvarlegt slys og e-r flokkar fara að væla um þetta. Flugeldar voru víst bannaðir í Noregi frá og með þessu ári, Íslendingar feta mikið í fótspor annarra Norðurlanda. Annars er það harla ólíklegt að flugeldar verði bannaðir í bráð, þar sem þetta er jú fyrir björgunarsveitirnar.

Re: SMS sem ég hef sent í svefni

í Húmor fyrir 18 árum, 1 mánuði
Indeed, mwuahaha. Hvernin nennirðu að fara í tölvuna á morgnana? Eða hvernig hefurðu tíma? xP

Re: Orðinn verulega pirraður á þessu samfélagi...

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Haha, já, það er óneitanlegt að karlmenn séu almennt sterkari en konur. Bara svona, heyrði þetta í gær svo mig langaði til að deila þessu með þér. En já, svör eru skemmtileg. ^^

Re: Hækkun á verði á tóbaki ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Tja, ég reyki ekki og kem ekki til með að reykja. En þetta pirrar mig bara svoo, svona Svía-veldi. Þar sem ríkið reynir að hafa vit fyrir fólki og bannar allt sem er “ekki sniðugt”. Þá er ég ekki að tala um áfengi undir 18 (eða 21) heldur svona, bannað að keyra með ‘bílljósin kveikt um hábjartan dag’ og ‘bannað að tala í símann undir stýri’ á meðan þú mátt reykja, éta og gera allt annað en að tala í símann. Veit að þetta eru ekki bestu dæmin þar sem yfirvald gerir voða lítið við þessum...

Re: Hækkun á verði á tóbaki ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Oh, mér finnst svo pirrandi þegar ríkið reynir að stjórna fólki með verðhækkunum.

Re: SMS sem ég hef sent í svefni

í Húmor fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég geri allt nema að sofa um næturnar, svo er víst.

Re: Orðinn verulega pirraður á þessu samfélagi...

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Karlar fæðast sterkari, en ég skal lofa þér því að ef kona leggði tíma sinn í að styrkja sig yrði hún sterkari en flestir karlmenn í nútímasamfélagi. Smá fróðleiksmoli hérna, karlar fæðast sem veikara kynið, eru með minni heila við fæðingu og allt. Hins vegar verða þeir mun sterkari á kynþroskaskeiðinu, og eru því sterkara kynið mesta part lífsins. Eða, þetta heyrði ég.

Re: Í Flórída eða á Flórída?

í Tungumál fyrir 18 árum, 1 mánuði
Uh, en það eru 52 fylki í Bandaríkjunum.. Flórída er eitt af þeim. .. Eða ég er nokkuð viss um það

Re: SMS sem ég hef sent í svefni

í Húmor fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hef skrifað 2 sms í svefni. Bæði óskiljanleg en tengdust samt e-ð draumnum sem ég var að dreyma. Ég hef líka talað í síman í svefni (bæði með manneskju í símanum og ekki.)

Re: Danska?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei nei nei, mér finnst enska ekki neitt erfið. Tek m.a.s. samræmt próf í því núna í lok 9. bekkjar. Mér finnst bara danskan léttari. ^^

Re: nöldur dagsins

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Veistu, ég man ekki eftir því að hafa séð Coke Zero auglýsingu. Svo það getur bara vel verið rétt hjá þér.

Re: nöldur dagsins

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Bleeh, stendur allavega á flöskunum: Ekta bragð 0g Enginn sykur Núllið þarna gæti náttúrulega átt að vera “Zero”

Re: Danska?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
.. :l Nei nei nei, akkúrat öfugt. :l

Re: Danska?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Det er så sjovt ad snakke dansk. :D

Re: Danska?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvorfor? :o

Re: Stelpuvæn Wii :oþ

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Wario Ware er æði! Rayman er fínn, en hann er ekki eins góður og Wario Ware. Mæli hiklaust með Wario Ware.

Re: Kúl!

í Húmor fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hey! Hverjir eruu.. Cougar, Euphoria, McDuck og MichaelScofield? ^^

Re: Í Flórída eða á Flórída?

í Tungumál fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þýðandinn? Þá er það “á Flórída”, pottþétt. Nei nei, ég skil þig. ^^

Re: Game Boy pakki til sölu

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Haha, jæja, ég passa samt. Á ágætis GameBoy tölvu og fína leiki, takk samt. ^^

Re: Í Flórída eða á Flórída?

í Tungumál fyrir 18 árum, 1 mánuði
Kennarar og þýðendur eru upp til hópa vitlausir. -_-' Auðvitað ekki allir.. En fólk tekur of mikið mark á þannig fólki.

Re: nöldur dagsins

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta heitir allt e-ð svona. Bara tók eftir þessu því þetta er sett á markað til að skáka pepsi max sérstaklega.

Re: Orðinn verulega pirraður á þessu samfélagi...

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Aaah, ég er svo fáranlega ánægð með þetta svar.

Re: K(v)K ?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hahaha, áts. Ég er stelpa, að vinna í matvörubúð. Ég hata að vera á kassa, og ég er alltaf að deyja úr kulda í kælinum. Hins vegar! Reyni ég að væla ekki neitt yfir þessu, og geri það sem mér er sagt að gera eins vel og ég get.

Re: PSP leikjatalva & 3 leikir til SÖLU!

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
Mig langar! :l Tími samt ekki að kaupa þetta, plús það að ég er alveg blönk. Vel boðið samt.

Re: Game Boy pakki til sölu

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 1 mánuði
What he said. Nice try samt. ^^ Samt sko, ertu þá að meina allan pakkan.. með tveimur tölvum? Því það er svolítið pointless að kaupa tvær.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok