Eins og ég segi, setningin fyrir ofan og þessi sem þú varst að skrifa núna voru bara mjög vel skrifaðar. Þú átt ekki að bera þig saman við þá verstu, heldur þá bestu, þá nær maður árangri. Þú kannt greinilega stafsetningu svo notaðu hana, íslenska er fallegt mál, förum vel með hana. Ég veeeit ég hljóma eins og algjört nörd, þetta fer bara svo í mig.