Haha, einu sinni fékk ég svona paranóju tímabil. Þegar mamma var að vinna eða jafnvel þótt hún væri bara sofandi, var ég að deeeyja úr hræðslu. Gekk svo langt á tímabili að ég svaf með hníf undir koddanum. Fannst ég alltaf vera að heyra eitthvað, svo þegar ég sofnaði loks fékk ég oftast martröð og vaknaði aftur. Veit ekki alveg hvernig ég losnaði við þetta, kannski aðalega með því að sofna út frá sjónvarpinu eða tölvuleik. Lesa bók getur líka hjálpað, þá svona, ekki spennandi bók, helst...