Æjh, ég er of þreytt til að gubba hlutunum úr mér. En sko, það sem ég meina með að testa ný göt, þá er ég ekki að tala um sunnudagsflipp eða neitt svoleiðis, heldur ef þú ert búin að spá í gati í þónokkurn tíma og þig langar til að prófa. Okey, göt geta alltaf orðið skökk, en sýkingarhætta er muuuun minni á stofu heldur en heimagert. Plús það að gatararnir geta sagt manni til um umhirðu gata. Kostir og gallar.