Nei, það er ekki hægt. Það er ekki hægt að afsanna hugmyndir um Guð. Guð á að vera fullkomnlega yfirnáttúrulegur, vísindinn koma honum ekkert við. Það er samt ekki hægt að sanna að hann sé til. Það pirrar trúlausa því að “það þarf að geta sannað eitthvað til að afsanna eitthvað”, ekki satt? Trúin þarf bara ekki að sanna neitt, því þá stendur hún ekki undir sínu nafni sem trú. Trú er eitthvað sem maður trúir í hjarta sínu, þú getur ekki afsannað það. Þér er guðvelkomið að vera trúlaus samt...