Sorry en mér fannst þetta mjög karlrembulegt hjá þér. Hvernig yrði Ísland ef allir karlmenn mundu taka sér frí í viku? Eina sem væri opið á Íslandi væru leikskólar, mötuneyti og jafnréttisskrifstofur…Tja ef þú vilt setja þetta svona fram, sem er náttúrulega ekki rétt þá ef leikskólarnir og skólarnir mundi leggjast niður þá mundu karlar ekkert fá frí því þeir þyrftu að hugsa um börninn. En það eru konur sem vinna í skítaverkum en launin eru nógu lá fyrir karla og hvað þá konur. Plús það að...