það er hamborgarahryggur á aðfangadegi og svo veilsa hjá pabba mínum á jóla degi (eða fljótlega eftir 24) og í þessari veislu er fylltur kalkúnn grænmeti, rósakál, rauðkál, brúnaðar kartöflur og brún sósa. Það verða allir svo saddir eftir þetta þannig að það er enginn eftirréttur!