úff ég hef lent í þessu nákvæmlega sama. í fyrsta sinn fór ég með símann minn því hann var eitthvað slappur en virkaði samt. Ég fór með hann til þeirra og mér var sagt að það væru rakaskemmdir. og ég var bara what? en ég ætlaði samt að fá símann minn aftur og þá þurtfti ég að borga 4-5000 kall fyrir skoðunina og ég spurði afhverju útaf því að síminn var í ábyrgð og þá var sagt að ábyrgðin næði ekki yfir það. Svo er ég búin að eiga 4 síma og alltaf þegar ég fer með þá í viðger þá er það...