Þær eru svo… ógeðfelldar. Langar lappir.. ÁTTA langar lappir. Svo spinna þær vefi, heima hjá manni og fæða milljón kóngulóabörn. (Gerðist heima hjá mér.. allt í einu var komin risa vefur í þvottahúsvegginn allur morandi út í litlum ógeðslegum kóngulóm.. brrr) Ef þær eru ekki heima hjá manni þá spinna þær vefi eins og vitleysingar úti, og maður labbar í þá og þeir festast framan í manni. Ég er eiginlega hræddari við vefina en kóngulærnar… get samt ekki haldið á kónguló og panika ef þær eru á...