Bíddu, ertu að gera lítið úr vandamálum krakka sem hafa lent í því að foreldrar hafa gengið í gegnum erfiðan skilnað? Því trúðu mér, það er ekkert grín og getur tekið muuun lengri tíma en fjögur ár að jafna sig og haft mikil áhrif á börnin. Þrátt fyrir að það séu börn í Afríku sem fái ekki að borða í dag og lifa kannski ekki af nóttina gerir það skilnaði ekkert skárri. Það gerir mig heldur ekkert að slæmri manneskju að ég skuli hlakka til að fá bílpróf. Jú jú, auðvitað á maður að hugsa til...