Ég skemmti mér stórkostlega, þó ég sé ekki neinn aðdáandi af AQFFA… Ég og Tweaky héngum í svona 2 tíma í q3dm17 með give all og engan legdamage, bara svona að bösta þetta, og þvílík snilld! Þetta verður ótrúlega gaman þegar RQ3TP kemur! Smá bugreports svona með, maður vill jú hjálpa til við að fullkomna þetta snilldarmod :) 1. Skammbyssan skýtur aðeins of hægt 2. Hnífa-, grensu- og jumpphysics aðeins röng, en ég held að þið vitið af því og ég efast ekki að það komi með tímanum þegar verður...