Ég er sjálfur í Verzló og finnst það bara mjög fínt. Engin slæm kennsla eða neitt kaiser, varstu í Verzló og getur því dæmt um svona mál?, hvernig væri að hugsa áður en þú segir eitthvað. Þetta eru flest allir brill kennarar. Svo þetta með að Verzlingar eru aftar öðrum nemendum eftir menntaskólann á mörgum sviðum hef ég nú ekki heyrt áður, það fer allt eftir hvernig braut þú velur, t.d. held ég að þeir sem velji mála-, alþjóða- eða stærðfræðibraut séu ekkert verr staddir en aðrir í þeim...