Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

KaZoom
KaZoom Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
46 stig

Re: Hann vissi það

í Deiglan fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ohh fjandinn hafi það, ekki blanda spádómum inn í þetta. Nostradamus á heiðurinn af því að semja einhverja torskildustu bók í heimi sem er hægt að túlka á endalaust marga vegu. Maðurinn túlkar verk hans eins og hann vill hafa þau, engir spádómar hér á ferð. Og margt margt af þessu sem hann á að hafa “spáð” hefur verið túlkað eftirá, s.s. reynt að finna svör í spádómum hans sem er náttúrulega alltaf hægt að finna EINHVER svör ef þú leitar nógu vel og trúir því nógu mikið. Það er bara spurning...

Re: Mabus

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Og margt margt af þessu sem hann á að hafa “spáð” hefur verið túlkað eftirá, s.s. reynt að finna svör í spádómum hans sem er náttúrulega alltaf hægt ef þú leitar nógu vel. Það er bara spurning hvort það séu réttu svörin, sem ég held nú alls ekki.

Re: Mabus

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Sko, þetta er ekkert endilega eins og hann spáði, þetta eru spádómar hans túlkaðir eins VIÐ viljum hafa þá…

Re: Smá grobb....

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
lol, snilld

Re: Nostradamus og atburðirnir í New York

í Dulspeki fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ohh fjandinn hafi það, ekki blanda spádómum inn í þetta. Nostradamus á heiðurinn af því að semja einhverja torskildustu bók í heimi sem er hægt að túlka á endalaust marga vegu, og margir hlutir túlkaðir eftirá. Maðurinn túlkar verk hans eins og hann vill hafa þau, engir spádómar hér á ferð.

Re: Lesbía á skotskónum

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Bíddu Harry, var einhver að segja eitthvað annað? Slakið aðeins á fólk, þetta var sniðugur titill og bara fékk fólk til að lesa greinina, sem hefði frekar átt að fara á korkinn þar sem hún var frekar stutt - Hafið smá húmor :)

Re: Lesbía á skotskónum

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
lol, snilldartitill á greininni :)

Re: EuroAQ, part 3

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
6 negra þarna :)

Re: EuroAQ, part 3

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
lol, tran steyk :)

Re: EuroAQ, part 3

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Vel valiði í alla staði, gj!

Re: EuroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Svo sammála, hörmulegur listi

Re: EuroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
lol

Re: EuroAQ .....

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nú hef ég spilað AQ í svona 4 ár og veit því talsvert um leikinn og flest alla sem spila hann, en ég myndi ekki vilja vera í þessum æfinga/landsliðshóp þar sem ég ætla að einbeita mér meira að Quake3. Þess vegna býðst ég fram til að vera einn af þeim sem velur í þennan hóp (ef sú aðferð verður notuð) og jafnvel coacha eitthvað. Þannig að, látið mig bara vita ef það þarf einhvern til að velja í hóp, ég er til.

Re: sambandi við euroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ekki góð hugmynd að kjósa online. Kíktu á greinina um EuroAQ, þar eru hugmyndir um þetta.

Re: EuroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þá væri kannski sniðugt að hafa 10 manna landslið, þá væri hægt að æfa 5 á móti 5 og velja svo 5 manna byrjunarlið og hafa hina 5 sem varamenn. Varamennirnir yrðu þá væntanlega að vera í viðbragðstöðu þegar leikir eru spilaðir.

Re: EuroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég myndi ekki gefa kost á mér þar sem ég ætla að einbeita mér að q3 fyrir næsta skjálfta, en þó mun ég spila AQTP með QNI.

Re: EuroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jamm, þannig hafði ég hugsað það. Besti væri að hafa 3 eða 5 menn td ef að þeir kjósa einhvern tímann um leikskipulag (bara dæmi) eða eitthvað þá verður aldrei jafnt, alltaf minni- og meirihluti.

Re: EuroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þetta er bara spurning um hvort við eigum að hafa 1 þjálfara, eða kannski svona “þjálfaranefnd” sem væru þá 3-5 menn sem myndu skipa liðið, held það væri best að hafa 3 menn.

Re: EuroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er einmitt málið, mjög erfitt að finna einhvern hlutlausan mann sem veit mikið um aq nú til dags og gæti verið þjálfari. Kannski bara að hafa 4 menn sem hafa góða yfirsýn yfir AQ í dag og geta valið fair. Þeir myndu svo velja í æfingahóp og þeir myndu þá velja einhvern ákveðinn fjölda en mættu ekki útnefna einhverja úr sínu clani? Svo myndu þeir bera saman bækur sínar og ef einhverjir velja nokkra sömu menn, sem gerist, þá verða bara allir að komast að samkomulagi um hverjir fylla upp í...

Re: EuroAQ

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hehe, já það verður sko gaman að fylgjast með þessu. Ég hélt að Íslendingar væru þeir einu sem spiluðu AQ eitthvað mikið, en það er fínt að mér skjátlaðist. Það væri kannski sniðugt að halda bara æfingalan fyrir landsliðið, kannski svona 40-50 manna lan eða eitthvað og svo velja 20 manns til að halda áfram, þarnæst 10 manns og svo eftir lokalanið að velja 5 manna lið. Annars er líka bara hægt að hafa svona æfinga-tryout online. Allavega finnst mér ekki að einhver einn ætti bara að útnefna liðið.

Re: Nýtt duel map

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Eftir að hafa skoðað þetta map þá verð ég bara að segja að þetta gæti orðið djöfull skemmtilegt að spila/keppa í. Eins og þú sagðir þá er þetta með YA'ana býsna sniðugt, teleportarnir eru líka nettir, 2 á neðstu hæð og svo einn á 2. og 3. hæð. Svolítið ruglingslegt map í fyrstu en maður lærir á það með tímanum. Eini gallinn er MH, mætti vera 35sec, en það er ábyggilega hægt að laga það.

Re: Nýtt duel map

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mætti hafa 35sec MH respawn

Re: í sambandi um hook og kannski betri tillaga

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nei takk, frekar hook :)

Re: Tilkynning frá PhD

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lélegur mórall? Já kannski í ykkur, fight the borg crap, annars er AQ bara orðið leiðinlegt(camp) og alltaf það sama… Svosem ágætt á mótum

Re: Fjölbreytni

í Sápur fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Tilhvers að sýna þessa hluti? Væru sýndir ef þeir gegndu einhverju hlutverki hvað söguþráð varðar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok