Mér líður eins, deildin er ekki nærri jafn skemmtileg og þegar þessir “gömlu góðu” voru að spila. Það voru alvöru leikmenn, karakterar eins og Jordan, Magic, Bird ofl. Og jogi, hvað er að? “Eins og deildin sé eitthvað verri þó að einn ofmetinn monthani hætti, ég held nú síður.” - Aldrei tók ég ekki eftir því að Jordan væri montinn, en ef svo er þá átti hann fullan rétt á því. Og ofmetinn? Alls ekki, þetta er besti leikmaður sögunnar og einn fremsti íþróttamaður allra tíma, ekki einu sinni...