Sko, ég skil hvað þið eruð að meina…Q3 hefur ekki nærri jafn mikið skemmtanagildi og Q2 (AQ líka), þeir slepptu mörgum fídusum úr Q2 sem gerði hann að því sem hann er/var, t.d. circlejump og doublejump voru það sem gerðu q2 svo skemmtilegan og hraðan. Ég spilaði nánast bara AQ en maður sér muninn, Q2/AQ er einhvern veginn með þennan fíling, eitthvað catchy sem maður sleppur ekki frá. Ég gat spilað Q2 dögunum saman, en ekki Q3 jafn mikið. Ekki misskilja mig, ég spila Q3 aðallega núna og...