Nei, það hefur aldrei verið reynsluaksturskorkur hér. Hinsvegar ætluðum við að setja svoleiðis upp, sem skýrir afhverju það stendur reynsluakstur í valmyndinni hérna ofarlega vinstra megin á síðunni. Það mál var hinsvegar sett í frysti í óákveðinn tíma og þá einkum út af tímaskorti ef ég man rétt.