Púff…..63 reply á 2 tímum…..þetta topic hefur alveg sprungið í loft upp. Ekkert að því, tími kominn á að fá smá líf hérna :) Hef ekki prófað svona tæki en mér er minnistætt að ónefndur bílasali hér í bæ sagði við mig fyrir nokkrum árum að fjöðrunin í þessum bílum væri svo stíf að maður myndi fljótt tapa öllum tannfyllingum. Getur einhver staðfest það.