Það hefur áður komið upp uppástunga um uppsetningu á aksturíþróttakork hér en við því fengust lítil viðbrögð frá notendum Huga. Gáfulegasta hugmyndin að mati undirritaðs væri að reyna að fá í gegn sérstakt áhugamál fyrir akstursíþróttir sem myndi þá innihalda F1, WRC, Nascar, íslenskar akstursíþróttir og allan þann pakka sem þessu fylgir.