Það má ná WRC þáttunum á Eurosport, Channel 4, einhverjum Norðurlandarásum og eflaust fleiri erlendum rásum. Held að einhver hópur rallara hafi komið saman á Players til að horfa á samantektina á rallinu eða þá alla 4 þættina í einum rikk. 2 tíma skammtur af ralli, gerist eflaust ekki betra :) Btw, þá fer 3. umferðin fram um næstu helgi í Tyrklandi.