Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Taggart

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Var alltaf meira fyrir inspector Morse…. Hann átti líka flottan jagúar.

Re: Hver er besti leikur sem þið hafið séð í NBA?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 1 mánuði
NBA snýst mest um að ná flottustu tilþrifunum til að ná að raka inn hæstu auglýsingapeningunum.

Re: Snillingur óskast!

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
jújú… En það eru bara forrit sem gera það svo miklu miklu betur….

Re: Snillingur óskast!

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hehe.. Satt… Það er frekar undarlegt að nota orðið Dreamweaver og snillingur í sömu setningu.

Re: BÍLPRÓF...

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég náði þessu í einu. Líklega var ástæðan að ég var 21 ára og ekkert að drífa mig að þessu þar sem mig persónulega vantaði þetta ekkert. Og vinnan borgaði fyrir dæmið.

Re: Hver er besti leikur sem þið hafið séð í NBA?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 1 mánuði
Houston Rockets vs. New York Knicks. Sýningu af leiknum var hætt til að sýna live þegar það var verið að elta O.J. Simpson. NBA leikurinn var rusl en djöfull var restin gott sjónvarpsefni.. Persónulega fíla ég háskólaboltan betur. Actually spilaður körfubolti þar.

Re: myspace hjálp!

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Loggar þig inn.. Velur Account Settings við myndina þína. Þetta er þarna einhverstaðar.

Re: Battlefield 2142

í Battlefield fyrir 19 árum, 1 mánuði
Fílupúki. :)

Re: Lordi með Finnska lagið :D Hardcore

í Söngvakeppnir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Heimasíða hljómsveitarinnar. http://www.lordi.org

Re: ungur ökumaður tekinn á 181

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eða bara Húsvíkingar.

Re: Framlag finna í Eurovision

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Live útgáfan er svo hér: http://www.youtube.com/watch?v=YBQK7m429S8&search=lordi

Re: Firefox búinn að vinna?

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei… Bara leiðrétta þig á heitinu.. Restinn var bara netur djókur. :)

Re: Firefox búinn að vinna?

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
Markhópur…. Sérðu ömmu þína fyrir þér lesandi bloggið mitt?

Re: Jarðarberjaþykkmjólk

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nú langar mig bara að lesa þennan kork…..

Re: Desktop

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta ætti að kenna mér að lesa betur.

Re: Graffiði ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef fólk gerir list þá er mér sama. Jafnvel þó það hefði verið gert á minn húsvegg. En nei. Eina sem ég fæ á minn vegg er eitthvað illa skrifað “l33t crew” sem er náttúrulega ekkert nema skemdarverk og til skammar að það fólk reyni að kalla sig listamenn eða segjast vera tjá sig. ÞIÐ ERUÐ BARA AÐ KROTA Á VEGG BÖRNIN YKKAR. Ef þið kunnið ekki að gera graffiti æfið ykkur þá á eigin vegg.

Re: Desktop

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ahh….. Nokkrir mánuðir síðan ég hef neyðst til að nota Windoze…

Re: Desktop

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Svo virkar að ýta á windows takkan og D. Windows og E opnar svo explorer CTRL + SHIFT + ESC opnar task manager.

Re: Smá hjálp með DNS

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þessir nafnaþjónar eru ekki skráðir til að höndla .is lén. isnic er með nokkuð stífari reglur en eru fyrir .com. Reglurnar eru hér: http://www.isnic.is/host/req.php Þar sem að það er tiltörlega ólíklegt að þú fáir xname til að fylgja þessu eftir og skrá sig hjá isnic þá er líklega auðveldara að láta íslenskt batterí sjá um sjálft DNS hostingið.

Re: xbox.is

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Veistu… Mér er nokk sama um grafíkmöguleika. Að mínu mati hefur NVIDIA eyðileggt tölvuleiki. Maður er farinn að fá í smettið vibba leiki eins og Doom3 sem eru gjörsamlega gagnslausir mena í screenshots. Annars var ég með xbox. En það er útaf XBMC frekar en grafík.

Re: Frjálsar reykingar!

í Heilsa fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þeir hafa nú alltaf bannað reykingar. Og margir aðrir staðir sem hafa alltaf verið bannaðir. Sé nú ekki að það sé partur af einhverju ferli.

Re: Firefox búinn að vinna?

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
31%. Það er nú bara nálægt því sem mig grunti. Enda Hugi.is heimsóttur af misgáfuðu fólki. ;) Mikið af börnum sem vita ekki hvað þau eru að gera. Reyndar kom mér á óvart að aðeins um 50% Firefox notenda eru með nýjustu útgáfu. Restin er með 1.0 útgáfur. En ég skil samt ekki þessi mælingu hjá þér. Hvar eru hinir browserarnir? Held að það sé nú amk nokkur prósent notkun á Safari og það ætti að breyta þessari tölu hjá þér smá.

Re: Firefox búinn að vinna?

í Linux fyrir 19 árum, 1 mánuði
Firefox 40% Safari 38% Internet Explorer 16% Opera 5% AppleWebKit (Generic) <1%

Re: Ampop

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
úffff…. Bandarískt háskólarokk af verstu gerð.

Re: Undirskr. fyrir Braut

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þarna… Hverjum ætlaru að senda þetta? Sendir ekkert ríkinu þetta frekar en þú sendir því kvörtun um að það vanti fleiri ísbúðir. Það er ekkert ríkisins að sjá um þetta. Þetta er hlutur sem að þú verður að sjá um sjálfur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok