Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Á stöð2 ekki að vera í dagskránni á /sjonvarp?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ekkert endilega…. En Síminn er ekki að græða á þessu. Ekki þannig að það skipti máli. Þeir mundu eflaust bara sleppa þessu ef það væri ekki bara uncool af þeim ef þeir gerðu það.

Re: Aprílgabbið á rúv.

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
mbl.is á nú íslenska aprílgabb dagsins….. http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1193895

Re: Á stöð2 ekki að vera í dagskránni á /sjonvarp?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og hvernig gagnast það sem er ritað hér Símanum? Ekki er nú verið að hala inn auglýsingatekjum.

Re: Á stöð2 ekki að vera í dagskránni á /sjonvarp?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Uhhh… þú í sjálboðavinnu fyrir símann? Vegna þess að þú notar síðu sem að Síminn sér um að borga án kostnaðar fyrir þig? Jáhh… Það er heldur betur verið að svíkja þig.

Re: Á stöð2 ekki að vera í dagskránni á /sjonvarp?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þeir eru bara að sýna þeirra dagskrá. Hvað gagnast það þeim að sýna dagskrá sjónvarpsstöðvar sem næst ekki einu sinni hjá þeim?

Re: Á stöð2 ekki að vera í dagskránni á /sjonvarp?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hugi.is er partur af Símanum. Eðlilegt að síminn auglýsi bara sínar vörur. Ekki er Stöð 2 að fara gefa út dagskrá Skjásins. :)

Re: ALVÖRU PIZZA

í Matargerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er mest fyrir Eldsmiðjuna… Nauðsynleg ef maður vill fá eitthvað nýtt.

Re: Svef kynnir: IceWeb 2006, ráðstefnu um vefmál

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og hvað í fjandanum er Pétur Orri Sæmundsen að gera þarna? Ekki á að fara tala um Java??? Þá væri heldur betur íslensk vefsíðugerð að fara í ruslið.

Re: Svef kynnir: IceWeb 2006, ráðstefnu um vefmál

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hmm… Fyrir utan snillingin Shaun Inman þá finnst mér þetta vera frekar einsleitur hópur. Hefði viljað sjá aðeins meiri fjölbreytni heldur en 6 manns að tala um CSS og basic design.

Re: Á að banna reykingar á Íslandi ??

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er reykingarmaður. Og ég held ég gæti sætt mig við reykingabann alveg. Persónulega mundi ég reykja úti ef það væri bara boðið uppá það með smá borði og stólum utanhúss. En það er því miður bara ólöglegt að bjóða upp á það og mér finnst að það ætti þá að laga það. Það var nú gert í Dublin. Bareigendur þar segja að það var alveg strembið fyrstu 6 mánuðirnir og nokkrir fóru undir en svo lagaðist það. Veturnir væru samt strembnir og mun minni viðskipti meðan það væri snjór. Svo meikar alveg...

Re: Joomla

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
http://www.s9y.org/ er ágætt líka.

Re: finnska eurovision lagið

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er bara spurningin um að reyna skemmta fólki…. Og svona fáránlegheit eru bara oft ágætis leið til þess. Hefði nú áhyggjur ef þeir væru nú að meina þetta í alvörunni..

Re: Hjálpar Vampírur

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hehe… Góður… Hefur ekki einu sinni lesið þetta miðað við að ég postaði fyrir 30 sec síðan. Flottur… Gott að vera töff.

Re: Að gera Counter-Strike Source server fyrir Windows (the pro way)

í Half-Life fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekki keyrt CS server né spilað CS í um 2-3 ár. Og aldrei ræst up deticated server. Ég hef hinsvegar verið kerfisstjóri í um 8 ár. Og ég kann á mína BAT fæla. ;)

Re: Að gera Counter-Strike Source server fyrir Windows (the pro way)

í Half-Life fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég mundi nú gera check á ERRORLEVEL til að sjá hvort að serverinn hafi crashað eða hvort honum hafi verið shutdownað fallega. Þetta ætti að virka betur en ég er að gera eftir minni þannig að þetta gæti verið rangt. @echo off cls title srcds.com Watchdog :srcds echo (%time%) srcds started. start /wait srcds.exe -console -game cstrike +map de_dust +maxplayers 16 if errorlevel 1 goto crashed goto shutdown :crashed echo (%time%) WARNING: srcds closed or crashed, restarting. goto srcds :shutdown...

Re: Firefox búinn að vinna?

í Linux fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þið virðist vera tveir hjá mér…. Hvort ert þú sá sem notaði version 3.4 eða 3.5? :) Svo er einhver undarlegur einstaklingur sem kom inn á notandi Galeon (http://galeon.sourceforge.net/)

Re: includa part af síðu

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þú getur alveg látið hanna ná í bara nýja og nýja útgáfu í hvert sinn sem þú loadar þinni síðu. En ég mæli með að cacha þetta í database til að minnka álag. Ná kanski í daglega útgáfu. Annars lendiru í vandræðum ef að þeirra síða er disabled.

Re: includa part af síðu

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þar sem að þessi síða notar xhtml þá ætti að vera ekkert mál fyrir þig að taka hana inn sem xml skjal og taka út gögnin með notkun á xpath. Xpath þessarar töflu er "/html/body/table[2]" Lestu þér bara til um hvernig þú gerir xpath ef þú kannt það ekki… Þetta er ekkert mál. Nærð bara í síðuna og tekur í streng og xpathar hana…..

Re: Björk fighter haha

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og þar að auki þá held ég að spurningin sem að konan hafi verið að spurja Sindra að var meðal annars “Og hvernig er að eiga svona ruglaða móður.” Björk baðst nú afsökunar á þessu. Persónulega hefði ég nú kílt hana tvisvar.

Re: Póker

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vá………. Þú sagðir það…. tók ekki eftir síðustu línunni…

Re: Póker

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Annars til gamans þá eru hér reglur á íslensku fyrir nokrkar tegundir Pokers. http://www.betsson.com/is/poker/rules/ Svo er bara að horfa reglulega á Poker Channel á Skjánum. Kemur á sömu stöð og CNBC eftir að þeirri stöð lýkur.

Re: Póker

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ekki gleyma að sá sem gefur á alltaf að taka í burtu efsta spilið. Og það á hann að gera í gjöf, flop, turn og river. Svindlvörn.

Re: Laugarvegurinn

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það er nú ekkert svona fastur lokunartími eins og í kringlunni. Annars er þetta Laugavegur ekki LaugaRvegur.

Re: Bíldekk framtíðarinnar

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og verður ennþá ljótara eftir að kötturinn flækist í þessu… Annars finst mér lookið á þessu ekkert svo hrikalegt. Þessu verður samt lokað vegna þess að þetta mundi vera óhentugt. Snjór mundi fylla þetta og þá ertu kominn með stórann klaka sem dekk. Það er bara spurning um hvenær þetta verður nógu ódýrt.

Re: Hraðakstur..

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég var með svona radarvara… Hann virkar eginlega betur í sveitini. Td. sensaru geislann frá töluverðri fjarlægð og getur sensað þegar löggan mælir annan. Einnig eru mismunandi radar í gangi. Einnig er til radarvari sem ruglar geislann og er kolólöglegur. En þessir fjandar eru ónothæfir í borg eða bæ. Virðist vera sama tíðni sem er notuð í sjálfvirkar hurðir ofl.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok