Ó vá.. Þú ert að tala um BT sem eru náttúrulega fátt annað en tölvur settar saman af einhverjum gaurum svipað heimasamsettum tölvum. Þetta er bara fjöldaframleidda útgáfan af því. Ég er að tala um alvöru tölvufyrirtæki. Apple, IBM, Dell, HP og svo framvegis. Fyrirtæki með quality control og prufa vélarnar í þaular áður en þær eru settar á markað. Ég er ekki að tala um eitthvað Medion eða Acer vélar sem hrynja daginn eftir uppsetningu.