Hefði ég ekki talið mig geta mótmælt punktinum þá hefði ég ekki gert það í fyrsta lagi. Ekki segja svona við fólk sem þú þekkir ekki..En þú mótmæltir engu sem hann sagði. Bara hverni hann sagði það. Æðra afl á yfirleitt við um einhverskonar guð. Það er bara merking orðatiltækisins. Og það skildu allir að hann átti við einhverskonar guð eða hugsandi afl. Ef það var skilgreint einhversstaðar í postinum hans þá sá ég það ekki, ég sá bara að “allir sem trúa á æðra afl eru fáfróðir” og það finnst...