Eins og ég sagði líka.. Þetta er poppkornsbók sem maður les bara sem slíka. Það eina sem pirrar mig er höfundurinn. Ekki bækurnar hans. Dan Brown heldur því framm að þetta sé allt heilagur sannleikur(nema plottið náttúrulega). Eins og hann segir sjálfur:Because my novels are so research-intensive, they take a couple of years to write.sem er náttúrulega hlægilegt miðað við staðreyndavillur. Þetta er sama með kvikmyndir. Ég hef ekkert á móti “Day after tomorrow”. Ég er hinsvegar á móti því...