jahá. Ég er 15 ára gutti með brennandi photoshop, og vefhönnuðar áhuga. Ég hef ekki tekið neina kúrsa eða námskeið, en kann samt frekar mikið á photoshop. Hvernig er það á þessum markaði heima? Verður maður að vera með einhverskonar gráðu eða eitthvað til að fara að vinna? Ég er með mitt eigið “fyrirtæki”, bara ég og vinur minn, að hanna heimsíður fyrir alskonar minni fyritæki. Hann sér um tæknilegri hliðarnar, mysql og PHP, og ég sé um photoshop, og mesta hönnun. Annars erum við mikið saman...