Ég man eftir mínum fyrsta bardaga. fia› var alles! Ég me› orcana mína sem ég fékk úr starter pakkanum ásamt reglubók og empire her og ö›ru fíneríi á móti chaos her. Ég og félagi minn, bá›ir noobar, slepptum punktakerfinu og settum allt inná (minn her var stærri) og skemmtum okkur vel. fia› jafnast ekkert á vi› a› sleppa orcs lausum og láta flá brjóta nokkra hausa :)