Þegar ég ætlaði að byrja að spila warhammer fór ég niður í spilasal Nexus til að sjá þetta í góðu action. Þegar ég kom þarna stoppaði tilvera mín. Þarna voru ekki bara nördar heldur eitthvað lúðalegasta fólk sem ég hef séð og litlir krakkar! Ég var svo nálægt því að hætta við en gaf þessu annann séns. Núna veit ég að það eru lúðar, litlir krakkar, wannabe gangstas (sumir segja töffarar), rokkarar og fullorðnir menn!! Þetta er ekki mjög frábrugðið Battlefield eða CS (hef spilað bæði mikið),...