Sumir eru bara kjánar. Ég var a› tala vi› 10 ára frænda minn (ég er 18 og var í heimsókn) og hann var a› bulla einhverja vitleysu um Sims sem ég hef aldrei heyrt um, og ég tel mig vera Old Timer í Sims. En punkturinn á bakvi› babli› í mér er a› sumir bulla bara einhverja vitleysu til a› beina athygli a› sér, reyna a› líta út fyrir a› vera fró›ir e›a bara útaf kjánaskap. Og já, krakkarnir koma alltaf á sama tíma, enginn getur nokkurntíman veri› seinn heim.