Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: alls kyns listar og brandarar

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
A› horfa á fótbolta í sjónvarpinu er fyrir feita, illa lyktandi karla sem eru of skítugir ti la› fara úr húsi.

Re: Kommon Fólk.........!

í Myndasögur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað með að setja litlar innsendar myndasögur eftir huga-notendur. Hver veit nema við verðum vitni að risi nýs myndasöguhöfunds?

Re: Allir að segja hver er þeirra uppáhalds myndasaga!

í Myndasögur fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Garfield og Crimson. Garfield útaf því að ég get tengt mig við persónuleika hans og Crimson því það er bara svo kúl. X-men seríurnar eru þarna einhverstaðar en ég er ekki að fíla það alveg nóg, en kannski er ég ekki búinn að lesa nógu mikið.

Re: fjölskyldan mín

í The Sims fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sumir eru bara kjánar. Ég var a› tala vi› 10 ára frænda minn (ég er 18 og var í heimsókn) og hann var a› bulla einhverja vitleysu um Sims sem ég hef aldrei heyrt um, og ég tel mig vera Old Timer í Sims. En punkturinn á bakvi› babli› í mér er a› sumir bulla bara einhverja vitleysu til a› beina athygli a› sér, reyna a› líta út fyrir a› vera fró›ir e›a bara útaf kjánaskap. Og já, krakkarnir koma alltaf á sama tíma, enginn getur nokkurntíman veri› seinn heim.

Re: Command & Conquer not so good

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér fannst RA1 skemmtilegur, RA2 svona fínn (spila›i hann í SP og dáldi› í Skirmish), svo kom Generals. Mér finnst leikurinn vera dálítil della og vir›ist vera me› sama skort á grafík og Empire Earth. Ég spila›i Generals á lani og var a› fíla mig svona la la, en hann er bara svo einhæfur eitthva›. By the way… Mér finnst malok líka vera lesblint gelgjufífl. (Hey, n‡tt or›? :D)

Taki› leik

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Afhverju tekuru ekki leik á móti stormer og athugar hver hefur rétt fyrir sér? Svona dæmi endar bara me› rökfærslu sem er bygg› á frekju, og vi› viljum ekki svolei›is?

Gott hjá Azi

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hann er duglegur a› senda inn greinar og mér líst vel á máli›. Ef hann heldur svona áfram heldur hann og fleiri lífi í áhugamálinu og útvegar lesefni handa mér og ö›rum warhammer gaurum, FB e›a 40K.<br><br>Jojohot.

Re: (whfb) Álit mitt á herjunum.

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Myndiru segja a› Vampire Counts sé byrjendavænn her? Kærastan er a› fara a› safna og hún er a› pæla í VC. En annars eiga orkarnir mínir eftir a› hakka alla vini mína í sig :D

Re: Hundarnir 3 og kallinn á skyndibitastanum :)

í The Sims fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég fékk hugmyndina a› rækta hunda en sú a›fer› gekk ekki vel til a› græ›a pening. Ég var bara sveimandi í kringum peningaupphæ›ina sem ég átti eftir a› hús, húsgögn og hundar voru keyptir. Gaman samt. Hundurinn minn Charlie (ekki tíkin) var me› fullt í öllu og ra›a›i inn ver›launum, ég var kominn me› 2 skápa fulla af ver›launum frá 3 - 1 sæti. Mér fór a› lei›ast ræktunin og fékk mér n‡ja fjölskyldu en á hitt enn í dag.

Re: Hvernig Gagnry´nendur tóku Star Wars á sínum tíma

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Helvíti sorgleg svona d‡r sem koma og bögga fólk bara til a› bögga. Eitthva› 13 ára skítapakk sem hangir á Hlemmi og Lækjatorgi sniffandi lím og hlustandi á FM 957, og fór á Scooter tónleikana bara útaf allir hinir ætlu›u.

Re: [Óskast Keypt] Chaos - Fantasy

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
He he. Ég var á undan. :) Ég var byrja›ur á orcs og kominn me› eitthva› um 1000 pt og redda›i mér sí›an svona 30 Chaos warriors og hetju. Sí›an er líka gaman a› eiga Horde her og her me› sterkari en d‡rari körlum.<br><br>Jojohot.

Re: (Whfb) The battle of

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Engin spurning um hvor vinni bardagann. Orkar eru fjöll af vö›vum í leit a› slag.

Re: Pamela Anderson- Sex, drugs, rock and droll

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Allir hata Tommy Lee. Gaurinn er fábjáni!

Re: Hitni Stormsveitarmanna.

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég hef skoti› eitthva› af byssum og er talinn dáldi› hittinn mi›a› vi› a› ég sk‡t fugla me› mána›amillibili. En punkurinn á bakvi› söguna mína er a› hitta skotmörk á hreyfingu er ekki vibbalega erftitt, og hva› finnst reyndum hermönnum um a› hitta nokkrar manneskjur sem eru miklu stærri en fuglar? En SW er bíómyndasería, og allir vita a› gó›a fólki› deyr vo›alega sjaldan, könum finnst a› gó›a fólki› eigi ekki a› deyja nema í svona vasaklútamyndum. Og ef gó›a fólki› deyr allt, endar myndin fyrr!

Re: Slæmt Mál

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst Diablo ekki endast mjög vel. Ég hef spila› bá›a leikina og sá fyrri entist hjá mér í eitthva› um mánu› útaf eintómum hamagang á músinni og sífelldri endurtekningu og númer 2 entist varla tímann sem tók a› klára hann í multiplayer. Ég get ekki sagt a› ég ver›i hissa a› áhugamáli› deyi út, en allt á eftir a› lifa aftur, vi› útgefningu D3.

Re: First Encounter - Fanfiction

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fínasta saga, nú er be›i› eftir leiknum me› meiri eftirvæntingu. :D

Re: Lesa <thorn>etta!!!!

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Margir eru me› Chaos útaf mikilli brynju sem gefur gott armor save. Sumir eru me› orcs útaf fjölda hermanna sem hægt er a› vera me› og útaf óútreiknanleika sem getur valdi› miklum ska›a á félögum og óvinum. Sí›an safna sumir High Elves útaf miklum galdrahæfileikum, HE er talinn einn af bestu galdraherjunum.<br><br>Við styðjum stríðið. Frelsum Írak undan járnhnefa Saddams.

Re: Eru Chaos of gó<eth>ir e<eth>a jafn öflugir og a<eth>rir?

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Kærastan mín, já ég sag›i kærastan mín er a› byrja a› safna Vampire Counts og sag›i mér a› allir kallarnir hennar væru me› fear en svo fletti ég í gegnum bókina bara til a› sko›a eitt og anna› og tók ekki eftir a› margir illu fear. En ég las ekki Undead regluna.<br><br>Við styðjum stríðið. Frelsum Írak undan járnhnefa Saddams.

Re: arf a henda út stigakerfinu á Huga?

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst stigin nokku› miki› rugl, en ma›ur fær smá joy útúr stigunum sem ma›ur fær fyrir fínu greinina sína e›a sni›uga könnun sem ma›ur kemur í gegn. En svo eru litlu stigahórurnar bara a› copy / paste allt sem hendurnar komast í. Ein svolei›is grein er til á Black & White á leikir. Felum stig svo a› Admin sjái bara ef Admin umsókn er í gangi, og svo ma›ur sjálfur svo a› ma›ur sæki ekki um Admin og er bara me› 50 stig.

Re: Kk ea kvk

í Húmor fyrir 21 árum, 8 mánuðum
He he he. Snirld.

Re: Eru Chaos of gó<eth>ir e<eth>a jafn öflugir og a<eth>rir?

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég var a› fletta í gegnum army bókina hjá Vampire Counts og sá ekki neitt um a› t.d. Skeletons valdi fear. Er fear kannski innifali› í Undead reglunni?<br><br>Við styðjum stríðið. Frelsum Írak undan járnhnefa Saddams.

Re: Harry Potter og Warhammer..

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég væri alveg til í a› sjá strumpaher. Sá her fengi respect!<br><br>Við styðjum stríðið. Frelsum Írak undan járnhnefa Saddams.

Re: Harry Potter og Warhammer..

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Einhver ætti a› reyna a› búa til Empire her me› Harry Potter theme. Vi› fengjum a› sjá Harry og vini hans, Dumbledore og kannski Hagrid?<br><br>Við styðjum stríðið. Frelsum Írak undan járnhnefa Saddams.

Re: Eru Chaos of gó<eth>ir e<eth>a jafn öflugir og a<eth>rir?

í Borðaspil fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Er einhver annar her sem er kominn svona út í rugl? Ég sá t.d. status fyrir High Elf special character og hann var alltof gó›ur fyrir 600 punktana sem hann kosta›i.<br><br>Við styðjum stríðið. Frelsum Írak undan járnhnefa Saddams.

Re: Aðeins meiri pæling

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Láttu ekki eins og kjáni. Stöð eitt er ömurleg stöð sem á ekkert gott skilið nema einkavæðingu eða lokun!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok