Ég afgreiði bensín og er ekki beinlínis hátt uppi í atvinnuvirðingastiganum og ég þoli ekki sumt fólk. Mikið af fólki lítur bara niður á mann og bíður ekki einu sinni góðann daginn! Það ælir bara út það sem það vill og skilur kurteisina eftir aftur í skotti. Mér finnst að það ætti að leggja meiri áherslu á kurteisi á íslandi, sérstaklega þar sem ég er nýbúinn að frétta að við erum rosalega dónaleg þjóð bæði við útlendinga og hvort annað.