Jango Fett hefur skemmtilegann bakgrunn sem fjallað er um meðal annars í tölvuleiknum Star Wars Bounty Hunter. Mig minnir að hann hafi verið eitthvað í kringum 12 ára þegar ráðist var á staðinn sem hann bjó á og flestir drepnir. Einn af árásarmönnunum hafi svo tekið Jango til sín og kennt honum að verða bounty hunter. Svo féll gaurinn frá og Jango átti skipið hans. Ég man eftir því úr leiknum að hann vildi ekki henda skipinu þó það var orðið gamalt og lúið því að bjargvættur hans átti það....