Ég er mjög sammála þér í sambandi við sora! þetta er alveg ömurlegt en “snuff” hef ég líka heyrt í þeirri meiningu um myndbönd af alvöru svona hlutum, pyntingum og drápum. Það fynnst mér það allra versta sem til er og alveg finnst mér sorglegt að fólk skuli horfa á svona viðbjóð!