Sést mjög vél þarna að þetta er alvöru líkan og mynd af stjörnum og plánetu í bakgrunn. En það er einmitt svo helvíti flott. Með TOS og TNG þegar þeir voru með alvöru líkan. Djöfull væri ég til í að eiga eitt þannig. Þau eru stór, tng líkanið var allavega 2 metrar.