Eitt sem ég hef verið að lenda í (og fleiri virðist vera). Ég er með GeForce 6800 Ultra og setti þessvegna allar grafíkstillingar í max. Upplausn 1200x1600 og max antialising. fps-ið er mjög fínt og pingið líka enn.. samt er eins og tölvan sé að hökta. Mjög skrýtið. Ef einhver kann ráð við þessu endilega hjálpa.