Já. Ég datt líka inn í Prison Break. Spennan er alveg að drepa mann og þurfum við að bíða þar til í mars :S Annars er ég búinn að horfa á allt Futurama og sé ekki eftir því. Er að byrja að horfa á Family Guy og lofa þeir góðu. En þetta er alveg rétt hjá þér með gæði sjónvarpsefnis. Ég er búinn að horfa á mikið í minni tíð (nánast allt Star Trek, ofl sci-fi þætti) og ég er ekki ánægður með raunveruleikasjónvarpið. Mér finnst þetta alveg fáránlegt. Ég man að ég naut þess að horfa á annað...