Takk fyrir svörin allir :D Ég gerði þetta í Cinema 4D og ég gerði þetta alveg allt frá grunni (nema ég málaði ekki málverkið og teiknaði ekki rósina). Myndin er ennþá “work in progress” og eins og þið sjáið er antialising vandi með svalirnar og sófinn mætti vera betri. Renderið mætti vera betra en það er að taka 2 og hálfann tíma nú þegar :) Takk fyrir góð viðbrögð :)