Hef lent í þessu. Ég ýtti of langt á bremsuhandfangið þegar dekkið var af, síðan festust púðarnir, ekkert dugaði að glenna í burtu, bleedaði, fór með það í Markið, þeir sögðu að þeir þurftu að skipta um eitt stykki í bremsunni, fékk bremsuna í lagi, daginn eftir byrjaði bremsan að leka og diskurinn varð svartur. Eftir það hef ég ekki haft beint gott álit á Markinu. :-P Allavega, mín sök frá byrjun svo… Já; útaf því þetta er bremsuþráður; hvers vegna er ekki hægt að fá diskinn beinan í...