Þórður, þetta er nú ekki 100% satt hjá þér, vegna þess að þeir sem taka myndirnar frá A.net venjulega setja þær óbreyttar inn, og segjast ekki hafa tekið myndina, það sést á bannernum (ef hann hefur ekki verið croppaður burtu, sem er réttlætanlega ólöglegt) hver ljósmyndarinn er. Mér hefði verið nokkurnveginn sama ef að einhver myndi geyma bannerinn (og auðvitað ekki breyta myndinni á nokkurn hátt).