Sælir allir, Ég byrjaði að upphlaða á Airliners.net í janúar. (2005) Fyrsta myndin mín var samþykkt 18 apríl. (2005) Undanfarna mánuði hef ég upphlaðið á fullu, og er kominn með 232 myndir þar. um 200 voru teknar með virkilega MJÖG lítillri compact vél frá Canon, Digital Ixus i. Ég keypti mér Canon EOS 20D fyrir stuttu, en hef ekki fengið neina samþykkta með henni. Ég upphlóð 30 myndum, 17 af þeim voru hafnaðar. 13 eru enn í biðröðinni. Airliners.net felst í þolinmæði. Ég myndi downloada PDF...