Hef fengið að nota svona síma og mæli með honum. Hann er léttur, mjög þunnur (þynnsti farsíminn í heiminum), en samt er hann ekki óþægilegur í höndlun, takkarnir frekar stórir og hann passar vel og þétt í símann. Aðeins hræddur var ég samt að missa hann vegna þess það virðist sem það þurfi minna til að gera þennan óvirkan en aðra venjulega síma (eða er ég bara of vanur höggþétta Nokia 5140?). Bætt við 3. apríl 2007 - 22:17 “hann passar vel og þétt í símann.” átti að vera “hann passar vel og...