Jæja, þetta er heljar þráður þar sem farið er um víðan völl í vitleysunni. Satt er það að afleiðingar af verkum Hitlers voru hræðilegar og vonandi munu þær aldrei endurtaka sig. Hitler lét taka af lífi amk. 6 miljónir gyðinga og í kringum þetta stríð létust tugmiljónir manna. Ef við bönnum alla umræðu um Hitler, nasista, gyðinga og helförina. Látum eins og þetta hafi aldrei gerst og þöggum þetta niður. Erum við þá ekki að vanvirða það fólk sem dó? Dó það algjörlega til einskis? Getum við...