Málið er að 1. ágúst og föstudagur fyrir versló eru verstu dagar ársins. Bankakerfið höndlar hina 363 daga ársins með prýði. Er það virkilega peninganna virði að uppfæra heilt kerfi til að höndla 2 daga vel? Málið er ekki útstöðvar útibúanna heldur álag á reiknistofu bankanna sem sér um allar millifærslur, úttektir, hraðbanka og posa.