Það er lítil hætta á þeim vandamálum sem geta fylgt stórum hópum innflytjenda hér á íslandi einmitt smæðarinnar vegna. Stærsti hluti vandamála sem lönd eins og Noregur, Danmörk, Þýskaland og Bandaríkin eru að lenda í eru háð því að nægilega stór hópur geti safnast saman og myndað eiginlegt ríki innan ríkisins. Þar er fræðilegur möguleiki á því fyrir innflytjanda að geta sótt alla sína þjónustu til fólks af sama uppruna og talar sömu tungu og þeir sjálfir. Það gengur einfaldlega ekki upp...