Nú erum við búnir að nöldra undan slæmri þjónustu, er ekki rétt að vera bjartsýnir með hækkandi sól og benda líka þá sem veita góða þjónustu? Hér fyrir neðan er listi yfir nokkur fyrirtæki sem hafa veitt mér ágætis þjónustu: H. Jónsson og Co - Frábær þjónusta, eiga ýmislegt og eru alltaf tilbúnir að panta eða benda á hvar hægt er að fá hlutinn á góðu verði ef þeir treysta sér ekki til að gera betur (aðallega í amerískum). Fjallabílar Stál og stanzar - Einfaldlega frábærir, vita allt um...