Það gefur augaleið að kettir eru æðri hundum! Afhverju? Jú, ég tel það merki um greind sú athöfn að hylja saur sinn sem við eigum jú sameiginlegt með kisunum. Hver hefur ekki kúkað í útilegu og skellt stein yfir gúmmelaðið :-) Ég er búsettur í Hollandi og tek þátt í þeirri leiðu sportgrein sem hundakúkshindrunarhlaup heitir á degi hverjum en hef enn sem komið er ekki lent í kisukúk. …og þar með er því svarað! P.s. Hamstrar eru svo auðvitað númer 2